top of page

Brúðkaup 

Ég hef unnið í mörg ár við fjölbreytt verkefni bæði á Íslandi og Noregi síðan 2004.  Með árunum hef ég áunnið mér breiða reynslu í bæði staðsetningar- og stúdíómyndatöku, meðal annars í portréttum, fjölmiðlum og skapandi verkefnum fyrir fyrirtæki. Ég legg mikla áherslu á fagmennsku, góð samskipti og að skapa rólegt og skemmtilegt andrúmsloft í tökum. Markmiðið mitt er að gera daginn léttari, skemmtilegri og skilja eftir myndir sem þið elskið í mörg ár.

Brúðkaupsmyndataka – Verðskrá 2026

Pakkinn „Klassískur“

Verð: 220.000 kr.
Fyrir brúðkaup þar sem lögð er áhersla á gæði, fagmennsku og nákvæma eftirvinnslu.

Innifalið:

  • 4–5 klst. myndataka

  • Undirbúningur + athöfn + stutt pörumyndataka

  • 150–250 vandaðar, fullunnar myndir

  • Myndir afhentar í stafrænu galleríi í fullri upplausn

  • Fagleg eftirvinnsla á öllum myndum

  • Ráðgjöf fyrir daginn (tímalína, staðir o.fl.)

Pakkinn „Lúxus + Dróni“

Verð: 290.000 kr.
Fyrir pör sem vilja stærri upplifun, auknar sjónarhorn og efni tilbúið fyrir samfélagsmiðla.

Innifalið:

  • 6–7 klst. myndataka

  • Undirbúningur + athöfn + pörumyndataka + hluti af veislu

  • Drónamyndataka (veður og aðstæður ráða framkvæmd)

  • 250–400 vandaðar, fullunnar myndir

  • Reels myndband (30–45 sek.) fyrir samfélagsmiðla

  • Stafrænt gallerí í fullri upplausn

  • Fagleg eftirvinnsla á öllum myndum + litabreyting sem hæfir reel-inu

  • Ráðgjöf og skipulag fyrir daginn

Voieåsen, 4623 Kristiansand, Norway

+4798653626

  • facebook
  • twitter
  • linkedin

©2018 by Heida.is Photograper. Proudly created with Wix.com

bottom of page